Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. mars 2020 21:53 Starfsfólk í álverinu í Straumsvík mun ganga til atkvæðagreiðslu um hvort boða skuli til verkfallsaðgerða dagana 10.-13. mars næstkomandi. vísir/vilhelm Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Þá kemur fram að ekki hafi fengist samþykki frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf. til að ljúka undirritun nýs kjarasamnings. Stéttarfélögin hafa því ákveðið að hafna tilboði Rio Tinto á Íslandi og Samtaka atvinnulífsins um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu án nýs kjarasamnings. „Stéttarfélög starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, vilja sem fyrr ljúka undirritun nýs kjarasamnings sem aðilar deilunnar hafa komið sér saman um, en ekki hefur fengist samþykki fyrir frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf.,“ segir í tilkynningunni. Undirbúningur atkvæðagreiðslu félagsmanna um boðun verkfallsaðgerða er þegar hafinn. Þetta var niðurstaða formanna og samningsnefnda félaganna og var niðurstaða stéttarfélaganna kynnt viðsemjendum á fundi hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Fyrirhugað er að atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir fari fram 10. til 13. Mars næstkomandi. Þá segir í tilkynningunni að verði niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna að boðað skuli til verkfallsaðgerða verði verkföll boðuð eins fljótt og hægt er þegar niðurstaða liggur fyrir. „Það er sem fyrr von stéttarfélaganna að aðilar undirriti hinn nýja kjarasamning áður en til verkfallsaðgerða kemur.“ Hafnarfjörður Kjaradeila í Straumsvík Kjaramál Verkföll 2020 Tengdar fréttir Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12. febrúar 2020 11:58 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Þá kemur fram að ekki hafi fengist samþykki frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf. til að ljúka undirritun nýs kjarasamnings. Stéttarfélögin hafa því ákveðið að hafna tilboði Rio Tinto á Íslandi og Samtaka atvinnulífsins um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu án nýs kjarasamnings. „Stéttarfélög starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, vilja sem fyrr ljúka undirritun nýs kjarasamnings sem aðilar deilunnar hafa komið sér saman um, en ekki hefur fengist samþykki fyrir frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf.,“ segir í tilkynningunni. Undirbúningur atkvæðagreiðslu félagsmanna um boðun verkfallsaðgerða er þegar hafinn. Þetta var niðurstaða formanna og samningsnefnda félaganna og var niðurstaða stéttarfélaganna kynnt viðsemjendum á fundi hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Fyrirhugað er að atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir fari fram 10. til 13. Mars næstkomandi. Þá segir í tilkynningunni að verði niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna að boðað skuli til verkfallsaðgerða verði verkföll boðuð eins fljótt og hægt er þegar niðurstaða liggur fyrir. „Það er sem fyrr von stéttarfélaganna að aðilar undirriti hinn nýja kjarasamning áður en til verkfallsaðgerða kemur.“
Hafnarfjörður Kjaradeila í Straumsvík Kjaramál Verkföll 2020 Tengdar fréttir Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12. febrúar 2020 11:58 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12. febrúar 2020 11:58