260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 21. ágúst 2020 12:00 Nýgengin lax sem veiddist í Eystri Rangá í vikunni. Mynd: KL Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði