Rafrænir verðlaunapeningar í Reykjavíkurmaraþoninu í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 16:25 Steindi er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Allir sem hlaupa til góðs í góðgerðarhlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fá afhentar rafrænar medalíur að hlaupi loknu. Margir ætla að hlaupa um helgina þó að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið frestað. Medalíurnar eru í formi „filters“ á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Steinda, maraþonmanninn 2020, prófa rafræna verðlaunapeninginn. „Eins og kunnugt er búið að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Fólk er engu að síður hvatt til að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa sína leið til styrktar góðu málefni. Það kostar ekkert að vera með og getur hver hlaupari valið sína vegalengd og sitt góðgerðarfélag til að safna fyrir. Skráning og áheitasöfnunin fer fram áhlaupastyrkur.is. Að hlaupi loknu geta hlauparar náð sér í rafrænan verðlaunapening sem þeir geta skreytt sig með á Facebook eða Instagram en peningurinn er unninn af auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum,“ segir í tilkynningunni. „Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem er bæði búið að hlaupa og ætlar að hlaupa til góðs þessa daga sem góðgerðarhlaupið stendur yfir,“ segir Katrín Petersen, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, en um 48 milljónir króna hafa nú þegar safnast. „Við höfum þurft að aðlaga margt hjá okkur að breyttum raunveruleika og þar sem við getum ekki afhent hefðbundna verðlaunapeninga eins og venja er, brugðum við á það ráð að bjóða upp á rafræna verðlaunapeninga þetta árið.“ Rafrænu verðlaunapeningana er hægt að sækja hér fyrir Facebook og hér fyrir Instagram „Verðlaunapeningurinn hefur verið í gegnum árin safngripur hlaupara sem fara heilmaraþon og hálft maraþon. Í ár ætlum við því að bjóða hlaupurum sem geta sýnt fram á að þeir hafi hlaupið þær vegalengdir að hafa samband við okkur áskraning@marathon.isog komum við til þeirra verðlaunapening fyrir árið 2020. Áheitasöfnunin stendur til 25. ágúst 2020. Allir eru hvattir til að taka þátt og kostar ekkert að taka þátt í hlaupinu.“ Tæplega 50 milljónum hefur verið safnað í gegnum síðuna Hlaupastyrkur þegar þetta er skrifað. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Sjá meira
Allir sem hlaupa til góðs í góðgerðarhlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fá afhentar rafrænar medalíur að hlaupi loknu. Margir ætla að hlaupa um helgina þó að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið frestað. Medalíurnar eru í formi „filters“ á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Steinda, maraþonmanninn 2020, prófa rafræna verðlaunapeninginn. „Eins og kunnugt er búið að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Fólk er engu að síður hvatt til að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa sína leið til styrktar góðu málefni. Það kostar ekkert að vera með og getur hver hlaupari valið sína vegalengd og sitt góðgerðarfélag til að safna fyrir. Skráning og áheitasöfnunin fer fram áhlaupastyrkur.is. Að hlaupi loknu geta hlauparar náð sér í rafrænan verðlaunapening sem þeir geta skreytt sig með á Facebook eða Instagram en peningurinn er unninn af auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum,“ segir í tilkynningunni. „Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem er bæði búið að hlaupa og ætlar að hlaupa til góðs þessa daga sem góðgerðarhlaupið stendur yfir,“ segir Katrín Petersen, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, en um 48 milljónir króna hafa nú þegar safnast. „Við höfum þurft að aðlaga margt hjá okkur að breyttum raunveruleika og þar sem við getum ekki afhent hefðbundna verðlaunapeninga eins og venja er, brugðum við á það ráð að bjóða upp á rafræna verðlaunapeninga þetta árið.“ Rafrænu verðlaunapeningana er hægt að sækja hér fyrir Facebook og hér fyrir Instagram „Verðlaunapeningurinn hefur verið í gegnum árin safngripur hlaupara sem fara heilmaraþon og hálft maraþon. Í ár ætlum við því að bjóða hlaupurum sem geta sýnt fram á að þeir hafi hlaupið þær vegalengdir að hafa samband við okkur áskraning@marathon.isog komum við til þeirra verðlaunapening fyrir árið 2020. Áheitasöfnunin stendur til 25. ágúst 2020. Allir eru hvattir til að taka þátt og kostar ekkert að taka þátt í hlaupinu.“ Tæplega 50 milljónum hefur verið safnað í gegnum síðuna Hlaupastyrkur þegar þetta er skrifað.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Sjá meira
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30