Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2020 13:00 Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi. Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi.
Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira