Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2020 10:56 Páll Magnússon er Eyjamaður og mikill stuðningsmaður ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég skil vel að þjálfari Fram hafi verið svekktur eftir að hafa tapað þessum hörkuleik í uppbótartíma,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi um ummæli þjálfara Fram, Jón Þóri Sveinsson. Jón Þórir var ekki hrifinn af framkomu þingmannsins í stúkunni þegar ÍBV hafði 2 – 1 sigur gegn Fram í uppbótartíma í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gærkvöldi. Áhorfendabann er á knattspyrnuleikjum en liðin mega hafa tíu fulltrúa á hverjum leik. Páll var einn þeirra tíu sem ÍBV hafði í stúkunni í gærkvöldi. Jón Þórir sagði óþarfa dónaskap hafa borist frá ÍBV-mönnum í stúkunni og nefndi þar sérstaklega Pál Magnússon. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi,“ sagði Jón Þórir við Fótbolta.net eftir leikinn. Í samtali við Vísi segir Páll segir þetta orðaskak ekki kalla á neina eftirmála að hálfu hans. „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun. Þetta orðaskak, sem var um dómgæslu í hita leiksins, kallar hins vegar ekki á neina eftirmála af minni hálfu,“ segir Páll. ÍBV Fram Vestmannaeyjar Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
„Ég skil vel að þjálfari Fram hafi verið svekktur eftir að hafa tapað þessum hörkuleik í uppbótartíma,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi um ummæli þjálfara Fram, Jón Þóri Sveinsson. Jón Þórir var ekki hrifinn af framkomu þingmannsins í stúkunni þegar ÍBV hafði 2 – 1 sigur gegn Fram í uppbótartíma í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gærkvöldi. Áhorfendabann er á knattspyrnuleikjum en liðin mega hafa tíu fulltrúa á hverjum leik. Páll var einn þeirra tíu sem ÍBV hafði í stúkunni í gærkvöldi. Jón Þórir sagði óþarfa dónaskap hafa borist frá ÍBV-mönnum í stúkunni og nefndi þar sérstaklega Pál Magnússon. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi,“ sagði Jón Þórir við Fótbolta.net eftir leikinn. Í samtali við Vísi segir Páll segir þetta orðaskak ekki kalla á neina eftirmála að hálfu hans. „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun. Þetta orðaskak, sem var um dómgæslu í hita leiksins, kallar hins vegar ekki á neina eftirmála af minni hálfu,“ segir Páll.
ÍBV Fram Vestmannaeyjar Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti