Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2020 14:30 Amore er nokkuð sátt hér á landi. Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira