„Þau verða rólegri og gráta minna“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2020 15:11 Þó að barn fæðist með keisara eða þurfi að vera í kassa á vökudeild, er alveg hægt að byrja húð við húð aðferðina síðar og það er alls ekki of seint, samkvæmt Hafdísi ljósmóður. MYND/ÞORLEIFUR KAMBAN „Það þykir nú sjálfsagt að báðir foreldrar fái barnið sitt „skin to skin“ eins fljótt og mögulegt er,“ segir Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðir. Hún hefur starfað sem ljósmóðir í 20 ár og segir að viðhorfið hafi breyst mikið í faginu. Nú sé sett í forgang að leyfa foreldrum að hefja mikilvæga tengslamyndun eftir að barnið kemur í heiminn. Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðirKviknar/Aldís Pálsdóttir Með húð við húð á hún við að ekkert sé á milli foreldranna og barnsins, eins og fatnaður, bleyja, handklæði, teppi eða annað. Hafdís segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt fram á kosti þessa. „Þetta stabíliserar hjarta og lungu hjá barninu, gerir þeim auðveldara með að anda og kemur reglu á hjartsláttinn.“ Hafdís segir að þetta auðveldi börnunum líka að halda hita og komi jafnvægi á blóðsykur þeirra. „Þau verða rólegri og gráta minna, þau bara gráta yfirleitt ekki í skin to skin.“ Hafdís var gestur Andreu Eyland í þættinum Tengslin í hlaðvarpinu Kviknar. Þar ræddu þar um tengslamyndun eftir að barn kemur í heiminn og fyrstu mánuðina í lífi þess, þá sérstaklega hvað varðar snertingu húðar foreldranna við húð barnsins. Í þættinum ræðir Andrea líka við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, meðal annars um mikilvægi þess að byrja forvarnir einstaklinga strax á meðgöngu og jafnvel fyrr, en ekki á unglings árum eins og áður var talið. Áföll einstaklinga í æsku geti haft áhrif á foreldrahlutverk þeirra seinna á lífsleiðinni. Hægt er að hlusta á þáttinn Tengslin í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Það þykir nú sjálfsagt að báðir foreldrar fái barnið sitt „skin to skin“ eins fljótt og mögulegt er,“ segir Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðir. Hún hefur starfað sem ljósmóðir í 20 ár og segir að viðhorfið hafi breyst mikið í faginu. Nú sé sett í forgang að leyfa foreldrum að hefja mikilvæga tengslamyndun eftir að barnið kemur í heiminn. Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðirKviknar/Aldís Pálsdóttir Með húð við húð á hún við að ekkert sé á milli foreldranna og barnsins, eins og fatnaður, bleyja, handklæði, teppi eða annað. Hafdís segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt fram á kosti þessa. „Þetta stabíliserar hjarta og lungu hjá barninu, gerir þeim auðveldara með að anda og kemur reglu á hjartsláttinn.“ Hafdís segir að þetta auðveldi börnunum líka að halda hita og komi jafnvægi á blóðsykur þeirra. „Þau verða rólegri og gráta minna, þau bara gráta yfirleitt ekki í skin to skin.“ Hafdís var gestur Andreu Eyland í þættinum Tengslin í hlaðvarpinu Kviknar. Þar ræddu þar um tengslamyndun eftir að barn kemur í heiminn og fyrstu mánuðina í lífi þess, þá sérstaklega hvað varðar snertingu húðar foreldranna við húð barnsins. Í þættinum ræðir Andrea líka við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, meðal annars um mikilvægi þess að byrja forvarnir einstaklinga strax á meðgöngu og jafnvel fyrr, en ekki á unglings árum eins og áður var talið. Áföll einstaklinga í æsku geti haft áhrif á foreldrahlutverk þeirra seinna á lífsleiðinni. Hægt er að hlusta á þáttinn Tengslin í spilaranum hér fyrir neðan.
Kviknar Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira