Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2020 20:20 Ragna Sigurðardóttir, nýr forseti Ungra jafnaðarmanna. Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson Samfylkingin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson
Samfylkingin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira