Laddi og Jarðarförin mín keppa í Berlín Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. september 2020 14:01 Laddi leikur aðalhlutverið í þáttaseríunni Jarðarförin mín sem tekur þátt í lokakeppni Berlin TV Series Festival í lok september. Aðsend mynd Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda í aðalhlutverki, hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. Í þetta sinn, vegna Covid faraldursins, verður hátíðin send út stafrænt á netinu en þetta er í fjórða skiptið sem keppnin er haldin. Á hátíðinni mun Jarðaförin mín keppa við aðrar þekktar þáttaraðir, eins og Netflix seríurnar þýsku Unorthodox og Perfect Crime og hina austurrísku Freud, hafa allar vakið mikla athygli á heimsvísu. Söguhetja þáttanna sem leikin er af Ladda, stendur andspænis dauðanum og áttar sig á því að hann hefur sóað lífi sínu. Hann er staðráðinn í því að njóta sinna hinstu ævidaga og ákveður að halda sína eigin glæstu jarðarför og vera viðstaddur til að kveðja sína nánustu. Aðspurður hvort að hann vilji feta í fótsport söguhetjunnar og skipuleggja sína jarðarför, svarar Laddi: Mín jarðarför verður stór. Það verða svo margir jarðaðir með mér. Það verður fjöldagröf og það verður sjóv í kirkjunni. Framleiðandi þáttanna, Glassriver, er kominn í samstarf við bandaríska fyrirtækið Dynamic Television um alþjóðlega dreifingu á þáttaröðinni en Dynamic fyrirtækið sér meðal annars um að dreifa þáttaröðinni Ófærð. Menning Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda í aðalhlutverki, hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. Í þetta sinn, vegna Covid faraldursins, verður hátíðin send út stafrænt á netinu en þetta er í fjórða skiptið sem keppnin er haldin. Á hátíðinni mun Jarðaförin mín keppa við aðrar þekktar þáttaraðir, eins og Netflix seríurnar þýsku Unorthodox og Perfect Crime og hina austurrísku Freud, hafa allar vakið mikla athygli á heimsvísu. Söguhetja þáttanna sem leikin er af Ladda, stendur andspænis dauðanum og áttar sig á því að hann hefur sóað lífi sínu. Hann er staðráðinn í því að njóta sinna hinstu ævidaga og ákveður að halda sína eigin glæstu jarðarför og vera viðstaddur til að kveðja sína nánustu. Aðspurður hvort að hann vilji feta í fótsport söguhetjunnar og skipuleggja sína jarðarför, svarar Laddi: Mín jarðarför verður stór. Það verða svo margir jarðaðir með mér. Það verður fjöldagröf og það verður sjóv í kirkjunni. Framleiðandi þáttanna, Glassriver, er kominn í samstarf við bandaríska fyrirtækið Dynamic Television um alþjóðlega dreifingu á þáttaröðinni en Dynamic fyrirtækið sér meðal annars um að dreifa þáttaröðinni Ófærð.
Menning Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein