Ást við fyrstu sýn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 10:30 Einstaklega skemmtilega saga hvernig Ýr og Anthony kynntust. Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið. Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira
Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið.
Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira