Raf-Hummer með krabbatækni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2020 06:00 Ramminn fyrir raf-Hummer, í pallbílaútgáfu. Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Beygjur á öllum hjólum eru ekki nýjar af nálinni. GMC, framleiðandi Hummer hefur líklegast séð fyrir eitthvað notagildi í torfæruakstri. Þetta gerir auðvitað ökumanni auðveldara fyrir að leggja í stæði, sem gæti komið sér vel. Raf-Hummer-inn er ekki lítill bíll. Líklega hefur rafvæðing Hummer-sins eitthvað með þennan nýja möguleika að gera. Það er sennilega auðveldara að setja svona í rafbíla en hefðbundna jarefnaeldsneytisbíla. Beygjurnar að aftan virka líklegast líka í hina áttina, það er andstætt framdekkjunum, til að minnka beygjuradíus bílsins. Bíllinn verður kynntur formlega í október, fyrstu afhendingar munu fara fram á haustmánuðum næsta árs. Nánari upplýsingar munu væntanlega verða gefnar út við kynningu bílsins. Vistvænir bílar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent
Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Beygjur á öllum hjólum eru ekki nýjar af nálinni. GMC, framleiðandi Hummer hefur líklegast séð fyrir eitthvað notagildi í torfæruakstri. Þetta gerir auðvitað ökumanni auðveldara fyrir að leggja í stæði, sem gæti komið sér vel. Raf-Hummer-inn er ekki lítill bíll. Líklega hefur rafvæðing Hummer-sins eitthvað með þennan nýja möguleika að gera. Það er sennilega auðveldara að setja svona í rafbíla en hefðbundna jarefnaeldsneytisbíla. Beygjurnar að aftan virka líklegast líka í hina áttina, það er andstætt framdekkjunum, til að minnka beygjuradíus bílsins. Bíllinn verður kynntur formlega í október, fyrstu afhendingar munu fara fram á haustmánuðum næsta árs. Nánari upplýsingar munu væntanlega verða gefnar út við kynningu bílsins.
Vistvænir bílar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent