Barist um toppsætið Bjarni Bjarnason skrifar 17. september 2020 14:15 Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport. KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport
Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport.
KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport