Föstudagsplaylisti Kormáks Jarls Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. september 2020 15:52 Kormákur og Rós á góðri stund. margrét rósa Listasmiður vikunnar er tónspekingurinn Kormákur Jarl Gunnarsson. Hann er hluti drungarokksveitarinnar Ryba, en fyrsta plata hennar er væntanleg á næstunni. Lagið Take You Home með sveitinni má finna á nýrri safnskífu tímaritsins Myrkfælni, sem kom út með nýjasta tölublaði ritsins fyrir um mánuði. Þar að auki vinnur hann að eigin tónlist undir nafninu Flesh Machine, en áður sauð hann upp dansvænar rafsúpur undir nafninu Brilliantinus. Listann segir Kormákur vera samansafn laga sem hann hefur hlustað hvað mest á frá því að hann var að læra út í Berlín og þangað til í dag. Þar er af nógu af taka, fimm og hálfrar klukkustundar ferðalag um heim fallegrar töffaratónlistar, drungalegs skýjapopps og alls þar á milli. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Listasmiður vikunnar er tónspekingurinn Kormákur Jarl Gunnarsson. Hann er hluti drungarokksveitarinnar Ryba, en fyrsta plata hennar er væntanleg á næstunni. Lagið Take You Home með sveitinni má finna á nýrri safnskífu tímaritsins Myrkfælni, sem kom út með nýjasta tölublaði ritsins fyrir um mánuði. Þar að auki vinnur hann að eigin tónlist undir nafninu Flesh Machine, en áður sauð hann upp dansvænar rafsúpur undir nafninu Brilliantinus. Listann segir Kormákur vera samansafn laga sem hann hefur hlustað hvað mest á frá því að hann var að læra út í Berlín og þangað til í dag. Þar er af nógu af taka, fimm og hálfrar klukkustundar ferðalag um heim fallegrar töffaratónlistar, drungalegs skýjapopps og alls þar á milli.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira