„Ósköp eðlileg aðgerð að grípa til“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 19:20 Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur eðlilega þá aðgerð sem sóttvarnayfirvöld hafa gripið til með lokun kráa og skemmtistaða eftir að talsverð fjölgun kórónuveirusmita hérlendis hefur verið rakin til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. „Það eru sterkar líkur á að um það bil helmingur af þessum 54 eða svo sem hafa verið greindir á síðustu 3 dögum hafi smitast á öldurhúsum, þannig að „Mér finnst þetta ósköp eðlileg aðgerð að grípa til“. Vegna þess að smitrakning hefur gengið mjög vel, það hefur gengið vel að finna upphaf þessar smita, þá held ég að þetta sé hóflegt, þetta er skynsamlegt og ég hef fulla trú á að þetta gagnist,“ sagði Kári í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann sagðist vilja leggja áherslu á að hér á landi byggi fólk við mikinn lúxus, sé litið til annarra landa. „Við höfum opnað skóla, fólk getur ferðast hér um eins og því sýnist, búðir eru opnar, það eru litlar takmarkanir á samkomum og svo framvegis og framvegis. Berið þetta saman við það sem er að gerast, til dæmis, í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar í þessum heimi. Þannig að með vel tryggð landamæri þá reikna ég með að við eigum að geta lifað tiltölulega, þokkalegu. einföldu, eðlilegu lífi þegar líður fram á haust.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur eðlilega þá aðgerð sem sóttvarnayfirvöld hafa gripið til með lokun kráa og skemmtistaða eftir að talsverð fjölgun kórónuveirusmita hérlendis hefur verið rakin til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. „Það eru sterkar líkur á að um það bil helmingur af þessum 54 eða svo sem hafa verið greindir á síðustu 3 dögum hafi smitast á öldurhúsum, þannig að „Mér finnst þetta ósköp eðlileg aðgerð að grípa til“. Vegna þess að smitrakning hefur gengið mjög vel, það hefur gengið vel að finna upphaf þessar smita, þá held ég að þetta sé hóflegt, þetta er skynsamlegt og ég hef fulla trú á að þetta gagnist,“ sagði Kári í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann sagðist vilja leggja áherslu á að hér á landi byggi fólk við mikinn lúxus, sé litið til annarra landa. „Við höfum opnað skóla, fólk getur ferðast hér um eins og því sýnist, búðir eru opnar, það eru litlar takmarkanir á samkomum og svo framvegis og framvegis. Berið þetta saman við það sem er að gerast, til dæmis, í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar í þessum heimi. Þannig að með vel tryggð landamæri þá reikna ég með að við eigum að geta lifað tiltölulega, þokkalegu. einföldu, eðlilegu lífi þegar líður fram á haust.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira