Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 13:34 Anton Helgi Hannesson gengur undir sviðsnafninu Anton How. Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Anton er þekktur sem forsprakki pönkrokk-hljómsveitarinnar InZeros og stofnandi vinsælustu glamrokkhljómsveitar Íslands, Diamond Thunder. „Þetta er svo sem eðlileg þróun í tónlistarferlinum. Úr glamrokki yfir í pönkrokk og svo að lokum raftónlist. Sigmundur Davíð er alltaf góður innblástur,“ segir Anton í góðu gríni. Lagið Hótel Reykjavík er fyrsta af fjórum í nýja raftónlistarverkefni Antons, sem er nokkurs konar uppgjör ársins 2016 í Reykjavík. Ferðamannaiðnaður er í hæstu hæðum, æðstu stjórnendur landsins birtast í Panama-skjölunum og fjölmargir Íslendingar hafa flust til Noregs vegna skulda í kjölfar hruns. Umfangsefni Hótels Reykjavík er því að sjálfsögðu túristabærinn Reykjavík en þar kemur Sigmundur Davíð við sögu, mávum er breytt í lunda og menningin er dæmd óþörf í kommentakerfum um listamannalaun. Haukur Hannes, sem er best þekktur sem gítarleikari metalhljómsveitarinnar Gone Postal, sá um hljóðblöndun. Pródúsentinn Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bo Marz, sem skrifaði nýlega undir samning hjá Sony Music, sá um að mastera lögin fyrir Anton. Sara Rut Fannarsdóttir listamaður útbjó plötuumslagið, sem er litríkt og fullt af smáatriðum af ringulreiðinni í Reykjavík. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Anton er þekktur sem forsprakki pönkrokk-hljómsveitarinnar InZeros og stofnandi vinsælustu glamrokkhljómsveitar Íslands, Diamond Thunder. „Þetta er svo sem eðlileg þróun í tónlistarferlinum. Úr glamrokki yfir í pönkrokk og svo að lokum raftónlist. Sigmundur Davíð er alltaf góður innblástur,“ segir Anton í góðu gríni. Lagið Hótel Reykjavík er fyrsta af fjórum í nýja raftónlistarverkefni Antons, sem er nokkurs konar uppgjör ársins 2016 í Reykjavík. Ferðamannaiðnaður er í hæstu hæðum, æðstu stjórnendur landsins birtast í Panama-skjölunum og fjölmargir Íslendingar hafa flust til Noregs vegna skulda í kjölfar hruns. Umfangsefni Hótels Reykjavík er því að sjálfsögðu túristabærinn Reykjavík en þar kemur Sigmundur Davíð við sögu, mávum er breytt í lunda og menningin er dæmd óþörf í kommentakerfum um listamannalaun. Haukur Hannes, sem er best þekktur sem gítarleikari metalhljómsveitarinnar Gone Postal, sá um hljóðblöndun. Pródúsentinn Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bo Marz, sem skrifaði nýlega undir samning hjá Sony Music, sá um að mastera lögin fyrir Anton. Sara Rut Fannarsdóttir listamaður útbjó plötuumslagið, sem er litríkt og fullt af smáatriðum af ringulreiðinni í Reykjavík.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira