Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2020 05:00 Mazda MX-30 Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða 8 frá klukkan 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Brimborg. Mazda MX-30 er með ýmsum staðalbúnaði t.a.m. bakkmyndavél, forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl, vegaleiðsögn, 18“ álfelgum og innbyggðri varmadælu ásamt víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Við hönnun bílsins lagði Mazda mikla áherslu á að lækka mengunarfótspor rafbílsins allan líftíma bílsins, við framleiðslu, notkun og förgun. Mazda MX-30 kostar frá 3.980.000 kr. og fæst með grænni fjármögnun og 30% útborgun fyrir aðeins 32.967 kr. á mánuði. Auk þeirra þæginda sem heimahleðsla býður upp á má spara allt að 16.000 kr. á mánuði með því að keyra á íslenskri orku í samanburði við meðalstóran bensínbíl. Á forsýningunni verður í boði ráðgjöf við kaup og uppsetningu hleðslustöðva, kynning á ívilnunum sem eru í boði fyrir hleðslustöðvar og fjármögnun þeirra. Vistvænir bílar Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent
Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða 8 frá klukkan 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Brimborg. Mazda MX-30 er með ýmsum staðalbúnaði t.a.m. bakkmyndavél, forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl, vegaleiðsögn, 18“ álfelgum og innbyggðri varmadælu ásamt víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Við hönnun bílsins lagði Mazda mikla áherslu á að lækka mengunarfótspor rafbílsins allan líftíma bílsins, við framleiðslu, notkun og förgun. Mazda MX-30 kostar frá 3.980.000 kr. og fæst með grænni fjármögnun og 30% útborgun fyrir aðeins 32.967 kr. á mánuði. Auk þeirra þæginda sem heimahleðsla býður upp á má spara allt að 16.000 kr. á mánuði með því að keyra á íslenskri orku í samanburði við meðalstóran bensínbíl. Á forsýningunni verður í boði ráðgjöf við kaup og uppsetningu hleðslustöðva, kynning á ívilnunum sem eru í boði fyrir hleðslustöðvar og fjármögnun þeirra.
Vistvænir bílar Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent