Líklegt að frost mælist víða næstu nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2020 07:16 Hitaspá Veðurstofu Íslands fyrir næstu nótt sýnir ansi mikinn kulda víða um land. Veðurstofa Íslands Nokkuð hefur snjóað til fjalla á norðanverðu landinu í nótt þótt úrkoman hafi verið rigning eða slydda víðast hvar á láglendi. Í dag verður norðan strekkingur og áframhaldandi éljagangur norðan heiða en yfirleitt léttskýjað sunnan- og vestanlands, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Er líður á daginn mun draga úr ofankomu og vindi og í kvöld verður orðið bjart að mestu á öllu landinu. Hægum vindi og björtum nóttum fylgir hins vegar kólnun og er því líklegt að frost mælist víða næstu nótt. Snjórinn mun svo ekki stoppa lengi við í þetta skipti því á morgun er vaxandi suðaustanátt er skil frá næstu lægð nálgast landið úr suðvestri. Með þessum skilum þykknar og hlýnar á ný. Fram í miðja næstu viku ráða svo suðlægar áttir ríkjum með vætu af og til. Veðurhorfur á landinu: Norðan 10-15 m/s en heldur hvassara í vindstrengjum suðaustantil. Él norðanlands, en yfirleitt léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig. Lægir í kvöld, léttir til og frystir víða um land í nótt. Breytileg átt, 5-10 m/s og að mestu bjartviðri, en skýjað með köflum norðaustanlands og stöku skúr á Suðausturlandi. Vaxandi suðaustanátt eftir hádegi, 10-18 á Suður- og Vesturlandi annað kvöld. Þykknar upp með sunnan- og vestantil seinnipartinn og fer að rigna vestast seint annað kvöld. Hiti í kringum frostmark í fyrramálið, en hlýnandi sunnan- og vestanlands upp úr hádegi. Á föstudag: Hæg breytileg átt og víða bjartviðri. Hiti 2 til 7 stig, en kringum frostmark norðaustantil. Gengur í suðaustan 10-15 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið. Á laugardag: Suðlæg átt, 10-18 m/s. Víða rigning, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Sunnanátt og rigning austantil á landinu, en hægari vindur og stöku skúrir á vesturhelmingi landsins. Hiti 4 til 11 stig, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt og skúrir sunnan- og vestanlands, annars bjart með köflum og þurrt. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst. Veður Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Nokkuð hefur snjóað til fjalla á norðanverðu landinu í nótt þótt úrkoman hafi verið rigning eða slydda víðast hvar á láglendi. Í dag verður norðan strekkingur og áframhaldandi éljagangur norðan heiða en yfirleitt léttskýjað sunnan- og vestanlands, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Er líður á daginn mun draga úr ofankomu og vindi og í kvöld verður orðið bjart að mestu á öllu landinu. Hægum vindi og björtum nóttum fylgir hins vegar kólnun og er því líklegt að frost mælist víða næstu nótt. Snjórinn mun svo ekki stoppa lengi við í þetta skipti því á morgun er vaxandi suðaustanátt er skil frá næstu lægð nálgast landið úr suðvestri. Með þessum skilum þykknar og hlýnar á ný. Fram í miðja næstu viku ráða svo suðlægar áttir ríkjum með vætu af og til. Veðurhorfur á landinu: Norðan 10-15 m/s en heldur hvassara í vindstrengjum suðaustantil. Él norðanlands, en yfirleitt léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig. Lægir í kvöld, léttir til og frystir víða um land í nótt. Breytileg átt, 5-10 m/s og að mestu bjartviðri, en skýjað með köflum norðaustanlands og stöku skúr á Suðausturlandi. Vaxandi suðaustanátt eftir hádegi, 10-18 á Suður- og Vesturlandi annað kvöld. Þykknar upp með sunnan- og vestantil seinnipartinn og fer að rigna vestast seint annað kvöld. Hiti í kringum frostmark í fyrramálið, en hlýnandi sunnan- og vestanlands upp úr hádegi. Á föstudag: Hæg breytileg átt og víða bjartviðri. Hiti 2 til 7 stig, en kringum frostmark norðaustantil. Gengur í suðaustan 10-15 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið. Á laugardag: Suðlæg átt, 10-18 m/s. Víða rigning, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Sunnanátt og rigning austantil á landinu, en hægari vindur og stöku skúrir á vesturhelmingi landsins. Hiti 4 til 11 stig, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt og skúrir sunnan- og vestanlands, annars bjart með köflum og þurrt. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst.
Veður Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent