Hafþór og Kelsey eignast son Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 23:26 Hafþór og Kelsey ásamt nýfæddum syni sínum. Facebook Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki. Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki.
Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31
Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30