Telur að línurnar skýrist í dag eða á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. september 2020 11:43 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. Formenn stjórnarflokkanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Til stóð að aðildarfyrirtæki SA myndu byrja að greiða atkvæði um hvort rifta eigi lífskjarasamningnum síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni hefur verið frestað þangað til á hádegi á morgun. Frá þessu greindi Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eftir fundinn í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur fréttamann eftir fundahöld morgunsins að þar hefði verið farið yfir stöðuna. „Við vorum að fara áfram yfir vangaveltur um það hvort stjórnvöld geti greitt fyrir því að ekki komi hér til átaka á vinnumarkaði og við ætlum bara að vinna áfram að þeim samtölum,“ sagði Katrín. Innt eftir því hvort stjórnvöld hyggist kynna aðgerðapakka til að bregðast við stöðunni sem upp er komin sagði Katrín að viðræður væru í gangi. „Við erum bara í samtali og ætli línurnar skýrist ekki í dag eða á morgun.“ Horfa yrði til þess hverju samtöl dagsins skili. „Eins og ég hef sagt ítrekað og skýrt tel ég að átök á vinnumarkaði verði ekki til góðs fyrir íslenskt samfélag á þessum tímapunkti og ekki á það bætandi eins og staðan er í samfélaginu,“ sagði Katrín. Kjaramál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. Formenn stjórnarflokkanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Til stóð að aðildarfyrirtæki SA myndu byrja að greiða atkvæði um hvort rifta eigi lífskjarasamningnum síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni hefur verið frestað þangað til á hádegi á morgun. Frá þessu greindi Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eftir fundinn í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur fréttamann eftir fundahöld morgunsins að þar hefði verið farið yfir stöðuna. „Við vorum að fara áfram yfir vangaveltur um það hvort stjórnvöld geti greitt fyrir því að ekki komi hér til átaka á vinnumarkaði og við ætlum bara að vinna áfram að þeim samtölum,“ sagði Katrín. Innt eftir því hvort stjórnvöld hyggist kynna aðgerðapakka til að bregðast við stöðunni sem upp er komin sagði Katrín að viðræður væru í gangi. „Við erum bara í samtali og ætli línurnar skýrist ekki í dag eða á morgun.“ Horfa yrði til þess hverju samtöl dagsins skili. „Eins og ég hef sagt ítrekað og skýrt tel ég að átök á vinnumarkaði verði ekki til góðs fyrir íslenskt samfélag á þessum tímapunkti og ekki á það bætandi eins og staðan er í samfélaginu,“ sagði Katrín.
Kjaramál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Sjá meira