„Ekkert lát á lægðum í dag og á morgun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2020 07:30 Úrkomuspákort Veðurstofu Íslands klukkan 15 í dag. Lægðin er merkt inn á kortið vestur af Reykjanesi. Veðurstofa Íslands. Það eru þrjár lægðir á leiðinni til okkar að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands nú í morgunsárið. Skammt vestur af Reykjanesi er 991 mb lægð og 600 kílómetra suður af Dyrahólaey er 992 mb lægð sem kemur upp að Suðausturlandi í kvöld. Sú þriðja kemur svo að Austfjörðum annað kvöld. „Það er sem sagt ekkert lát á lægðum í dag og á morgun, og eins og gefur að skilja verður vindur nokkuð breytilegur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í dag verður fremur hæg suðlæg átt í fyrstu en norðaustan 8 til 13 metrar á sekúndu norðvestantil og 10 til 18 metrar þar síðdegis. Rigning eða skúrir, og talsverð rigning suðaustanlands seinnipartinn. Þá verður slydda sums staðar norðvestantil en úrkomulítið á Norðausturlandi. Suðaustan 10 til 18 metrar á sekúndu á austanverðu landinu seint í kvöld og á morgun með rigningu, en dregur úr vindi á vestantil, vestan 5-10 og dálitlar skúrir á þeim slóðum á morgun. Hiti víða 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu: Austlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, en 10-18 seinnipartinn norðvestantil og einnig austantil í kvöld. Rigning með köflum, en sums staðar slydda norðvestanlands og úrkomulítið á Norðausturlandi. Talsverð rigning um suðaustanvert landið síðdegis. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast austanlands. Vestlæg átt 3-10 á morgun, en suðaustan 13-18 á annesjum norðaustanlands fram eftir degi. Rigning um austanvert landið, en skýjað með köflum og úrkomulítið annarsstaðar. Hiti 2 til 8 stig, en frystir víða annað kvöld. Á miðvikudag: Vestlæg átt 3-10, en suðaustan 13-18 á annesjum norðaustanlands fram eftir degi. Rigning um austanvert landið, en skýjað með köflum og úrkomulítið annarsstaðar. Hiti 3 til 8 stig, en frystir víða um kvöldið. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en rigning af og til um landið norðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig að deginum. Á föstudag: Suðlæg átt 5-10 m/s og bjart með köflum, en austlægari og dálítil rigning austantil um kvöldið. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum norðan- og austantil, annars þurrt. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Það eru þrjár lægðir á leiðinni til okkar að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands nú í morgunsárið. Skammt vestur af Reykjanesi er 991 mb lægð og 600 kílómetra suður af Dyrahólaey er 992 mb lægð sem kemur upp að Suðausturlandi í kvöld. Sú þriðja kemur svo að Austfjörðum annað kvöld. „Það er sem sagt ekkert lát á lægðum í dag og á morgun, og eins og gefur að skilja verður vindur nokkuð breytilegur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í dag verður fremur hæg suðlæg átt í fyrstu en norðaustan 8 til 13 metrar á sekúndu norðvestantil og 10 til 18 metrar þar síðdegis. Rigning eða skúrir, og talsverð rigning suðaustanlands seinnipartinn. Þá verður slydda sums staðar norðvestantil en úrkomulítið á Norðausturlandi. Suðaustan 10 til 18 metrar á sekúndu á austanverðu landinu seint í kvöld og á morgun með rigningu, en dregur úr vindi á vestantil, vestan 5-10 og dálitlar skúrir á þeim slóðum á morgun. Hiti víða 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu: Austlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, en 10-18 seinnipartinn norðvestantil og einnig austantil í kvöld. Rigning með köflum, en sums staðar slydda norðvestanlands og úrkomulítið á Norðausturlandi. Talsverð rigning um suðaustanvert landið síðdegis. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast austanlands. Vestlæg átt 3-10 á morgun, en suðaustan 13-18 á annesjum norðaustanlands fram eftir degi. Rigning um austanvert landið, en skýjað með köflum og úrkomulítið annarsstaðar. Hiti 2 til 8 stig, en frystir víða annað kvöld. Á miðvikudag: Vestlæg átt 3-10, en suðaustan 13-18 á annesjum norðaustanlands fram eftir degi. Rigning um austanvert landið, en skýjað með köflum og úrkomulítið annarsstaðar. Hiti 3 til 8 stig, en frystir víða um kvöldið. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en rigning af og til um landið norðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig að deginum. Á föstudag: Suðlæg átt 5-10 m/s og bjart með köflum, en austlægari og dálítil rigning austantil um kvöldið. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum norðan- og austantil, annars þurrt. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira