Húsráð: Svona losnar þú við móðuna Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2020 15:31 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði þessari mynd af RAX á upplýsingafundi Almannavarna. Enginn móða til staðar. vísir/vilhelm Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020 Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020
Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira