Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 20:00 Billie flytur lagið í tónlistarmyndbandinu við No Time To Die. Skjáskot Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan. James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan.
James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08