Magnús gerði þáttastjórnendur orðlausa: „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2020 16:31 Magnús sagði skemmtilega sögu þegar hann svaf hliðiná Claudia Schiffer í flugvél. Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Brennslan Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Brennslan Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira