Samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. október 2020 21:00 Elín Ebba Ásmundsdóttir er iðjuþjálfi. STÖÐ2 Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira