60 greindust með veiruna innanlands í gær Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2020 10:28 Frá sýnatöku við Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm 60 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 36 voru í sóttkví við greiningu, en 24 utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á covid.is. Heildarfjöldi þeirra sem sýkst hafa innanlands er nú 3.526. 46 greindust við einkennasýnatöku, en 14 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100.000 íbúa er nú 237,3. Alls eru 988 í einangrun með virk smit. Alls voru tekin 1.124 einkennasýni hjá Landspítala og Íslenskri erfðagreiningu, 544 landamærasýni, 352 sýni við sóttkvíar- og handahófsskimun og 132 önnur sýni á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust þrjú smit á landamærunum en allir þrír sem greindust bíða mótefnamælingar. Nýgengi landamærasmita er 9,3. Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar var haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, að 75 smit hefðu greinst í gær. Frétt og fyrirsögn hafa verið leiðrétt í samræmi við tölur af vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is Ætlast til að samfélagið hlúi að þeim sem minna mega sín Í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ræddi Kári meðal annars um andstöðu þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til með það fyrir augum að koma böndum á faraldurinn. Kári segir kórónuveiruna vega harkalega að þeim sem eiga undir högg að sækja og því sé sjálfsagt að samfélagið beiti hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu. „Eitt af því sem ég ætlast til, í minni frekju, af þessu samfélagi, er að það hlúi að þeim sem minna mega sín,“ sagði Kári. Hann sagði þá hina svokölluðu sænsku leið, sem mikið hefur verið rætt og ritað um, felast í því að sleppa veirunni lausri um samfélagið. Með því sé verið að loka augunum fyrir þeirri nauðsyn að hlúa að þeim sem minna mega sín. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:05. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
60 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 36 voru í sóttkví við greiningu, en 24 utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á covid.is. Heildarfjöldi þeirra sem sýkst hafa innanlands er nú 3.526. 46 greindust við einkennasýnatöku, en 14 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100.000 íbúa er nú 237,3. Alls eru 988 í einangrun með virk smit. Alls voru tekin 1.124 einkennasýni hjá Landspítala og Íslenskri erfðagreiningu, 544 landamærasýni, 352 sýni við sóttkvíar- og handahófsskimun og 132 önnur sýni á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust þrjú smit á landamærunum en allir þrír sem greindust bíða mótefnamælingar. Nýgengi landamærasmita er 9,3. Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar var haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, að 75 smit hefðu greinst í gær. Frétt og fyrirsögn hafa verið leiðrétt í samræmi við tölur af vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is Ætlast til að samfélagið hlúi að þeim sem minna mega sín Í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ræddi Kári meðal annars um andstöðu þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til með það fyrir augum að koma böndum á faraldurinn. Kári segir kórónuveiruna vega harkalega að þeim sem eiga undir högg að sækja og því sé sjálfsagt að samfélagið beiti hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu. „Eitt af því sem ég ætlast til, í minni frekju, af þessu samfélagi, er að það hlúi að þeim sem minna mega sín,“ sagði Kári. Hann sagði þá hina svokölluðu sænsku leið, sem mikið hefur verið rætt og ritað um, felast í því að sleppa veirunni lausri um samfélagið. Með því sé verið að loka augunum fyrir þeirri nauðsyn að hlúa að þeim sem minna mega sín. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:05.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira