Vill opinber vottorð svo þeir sem eru með mótefni geti hjálpað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. október 2020 20:25 Dorrit ásamt Viktoríu krónprinssessu Svíþjóðar á Arctic Circle ráðstefnunni. Vísir/Vilhelm Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands og eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, veltir því fyrir sér af hverju yfirvöld í ríkjum heimsins gefi ekki út opinber smitvottorð til þeirra sem smitast hafi af kórónuveirunni og myndað mótefni. Þetta kemur fram í Instagram-færslu Dorritar þar sem hún birtir mynd af vottorði sem hún fékk frá Íslenskri erfðagreiningu um að hún hafi myndað mótefni gegn veirunni. Dorrit greindi frá því í apríl síðastliðnum að hún hefði greinst með veiruna. Hún virðist hafa jafnað sig að fullu og ef marka má Instagram-færslu hennar virðist reiðubúinn til þess að leggja hönd á plóg til þess að berjast gegn faraldrinum. Þannig hvetur hún yfirvöld á Íslandi til þess að gefa út slík vottorð. „Það eru mjög mörg okkar sem höfum mótefni gegn veirunni sem viljum hjálpa viðkvæmustu hópum samfélagsins eða leggja okkar af mörkum til efnahagsins,“ skrifar Dorrit. Mynd af vottorði sem Dorrit fékk frá Íslenskri erfðagreiningu.Instagram-síða Dorrit Moussaieff Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands og eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, veltir því fyrir sér af hverju yfirvöld í ríkjum heimsins gefi ekki út opinber smitvottorð til þeirra sem smitast hafi af kórónuveirunni og myndað mótefni. Þetta kemur fram í Instagram-færslu Dorritar þar sem hún birtir mynd af vottorði sem hún fékk frá Íslenskri erfðagreiningu um að hún hafi myndað mótefni gegn veirunni. Dorrit greindi frá því í apríl síðastliðnum að hún hefði greinst með veiruna. Hún virðist hafa jafnað sig að fullu og ef marka má Instagram-færslu hennar virðist reiðubúinn til þess að leggja hönd á plóg til þess að berjast gegn faraldrinum. Þannig hvetur hún yfirvöld á Íslandi til þess að gefa út slík vottorð. „Það eru mjög mörg okkar sem höfum mótefni gegn veirunni sem viljum hjálpa viðkvæmustu hópum samfélagsins eða leggja okkar af mörkum til efnahagsins,“ skrifar Dorrit. Mynd af vottorði sem Dorrit fékk frá Íslenskri erfðagreiningu.Instagram-síða Dorrit Moussaieff
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43