Mikið í húfi í lokaumferðinni í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2020 17:00 Dusty hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Þrjú lið eiga enn á hættu að fylgja Exile niður úr Vodafonedeildinni í Counter-Strike en lokaumferðin fer fram í kvöld. Leikir kvöldsins: Þór - GOAT KR - Exile HaFiÐ - Dusty XY - Fylkir Bein útsending hefst á Stöð 2 eSport kl. 19.15. Dusty hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og strákarnir sem tryggðu Fylki Íslandsmeistaratitilinn í sumar, en skiptu svo yfir til Dusty, halda því áfram að bæta við verðlaunasafn sitt. Fjögur efstu lið deildarinnar eru örugg um sæti í stórmeistaramóti Vodafone nú í haust, en það eru Dusty, KR, Hafið og Fylkir. Öll önnur lið á landinu geta svo tekið þátt í opnu móti og barist um fjögur laus sæti fyrir áskorendur á stórmeistaramótinu. Staðan fyrir lokaumferðina. GOAT, Þór og XY eiga öll á hættu að falla úr Vodafonedeildinni í kvöld. Exile er þegar fallið og GOAT er sem stendur í næstneðsta sæti, en jafnt Þór og XY að stigum. Fjórir möguleikar eru fyrir lokaumferðina, varðandi það hvaða lið fer í fallumspilið: Möguleiki A: GOAT vinnur Þór og XY vinnur Fylki. GOAT og XY enda þá með 10 stig en Þór með 8 og fer í umspil. Möguleiki B: GOAT vinnur Þór og Fylkir vinnur XY. GOAT endar þá með 10 stig, Þór og XY með 8. Þór er yfir 2-0 innbyrðis gegn XY og XY fer í umspil. Möguleiki C: Þór vinnur GOAT og XY vinnur Fylki. Þór og XY enda þá með 10 stig en GOAT með 8 og fer í umspil. Möguleiki D: Þór vinnur GOAT og Fylkir vinnur XY. Þór endar þá með 10 stig en XY og GOAT með 8. XY er yfir 2-0 innbyrðis gegn GOAT sem fer þá í umspil. Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn
Þrjú lið eiga enn á hættu að fylgja Exile niður úr Vodafonedeildinni í Counter-Strike en lokaumferðin fer fram í kvöld. Leikir kvöldsins: Þór - GOAT KR - Exile HaFiÐ - Dusty XY - Fylkir Bein útsending hefst á Stöð 2 eSport kl. 19.15. Dusty hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og strákarnir sem tryggðu Fylki Íslandsmeistaratitilinn í sumar, en skiptu svo yfir til Dusty, halda því áfram að bæta við verðlaunasafn sitt. Fjögur efstu lið deildarinnar eru örugg um sæti í stórmeistaramóti Vodafone nú í haust, en það eru Dusty, KR, Hafið og Fylkir. Öll önnur lið á landinu geta svo tekið þátt í opnu móti og barist um fjögur laus sæti fyrir áskorendur á stórmeistaramótinu. Staðan fyrir lokaumferðina. GOAT, Þór og XY eiga öll á hættu að falla úr Vodafonedeildinni í kvöld. Exile er þegar fallið og GOAT er sem stendur í næstneðsta sæti, en jafnt Þór og XY að stigum. Fjórir möguleikar eru fyrir lokaumferðina, varðandi það hvaða lið fer í fallumspilið: Möguleiki A: GOAT vinnur Þór og XY vinnur Fylki. GOAT og XY enda þá með 10 stig en Þór með 8 og fer í umspil. Möguleiki B: GOAT vinnur Þór og Fylkir vinnur XY. GOAT endar þá með 10 stig, Þór og XY með 8. Þór er yfir 2-0 innbyrðis gegn XY og XY fer í umspil. Möguleiki C: Þór vinnur GOAT og XY vinnur Fylki. Þór og XY enda þá með 10 stig en GOAT með 8 og fer í umspil. Möguleiki D: Þór vinnur GOAT og Fylkir vinnur XY. Þór endar þá með 10 stig en XY og GOAT með 8. XY er yfir 2-0 innbyrðis gegn GOAT sem fer þá í umspil.
Leikir kvöldsins: Þór - GOAT KR - Exile HaFiÐ - Dusty XY - Fylkir Bein útsending hefst á Stöð 2 eSport kl. 19.15.
Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn