Föstudagsplaylisti MSEA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. október 2020 15:36 Jökulkaldur blær er á nýrri plötu MSEA. skjáskot Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“