María Meðalfellsgæs flutt á Bessastaði Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2020 23:22 María Meðalfellsgæs. Dýrahjálp Íslands María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu. Á Bessastöðum býr hún með hænum og gæsinni Gulla. María kom frá Meðalfellsvatni og var hún líklega alin upp af mönnum en kastað á gaddinn. Sumarhúsaeigendur í Meðalfelli kvörtuðu undan ágengni hennar og var hún því flutt á tjörnina í Hafnarfirði. Þar kunni hún þó ekki á umferðarreglur og vakti strax athygli fyrir að vera gæf og að vera ófeimin við að biðja vegfarendur um mat og athygli. Sjá einnig: María Meðalfellsgæs leitar að heimili Þetta kom fram í Facebookfærslu Dýrahjálpar í dag en þar segir að mikið sé af villtum grágæsum á svæðinu og einnig séu stór tún og tjörn í næsta nágrenni. Það ætti að fara afar vel um Maríu og Gulla á Bessastöðum. Dýrahjálp þakkar þeim sem buðu sig fram til að taka Maríu að sér. Fréttir af Maríu Meðalfellsgæs Hún fékk mjög veglegt heimboð og býr hún núna að Bessastöðum. Þar fær hún að vera með...Posted by Dýrahjálp Íslands on Wednesday, 21 October 2020 Dýr Garðabær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu. Á Bessastöðum býr hún með hænum og gæsinni Gulla. María kom frá Meðalfellsvatni og var hún líklega alin upp af mönnum en kastað á gaddinn. Sumarhúsaeigendur í Meðalfelli kvörtuðu undan ágengni hennar og var hún því flutt á tjörnina í Hafnarfirði. Þar kunni hún þó ekki á umferðarreglur og vakti strax athygli fyrir að vera gæf og að vera ófeimin við að biðja vegfarendur um mat og athygli. Sjá einnig: María Meðalfellsgæs leitar að heimili Þetta kom fram í Facebookfærslu Dýrahjálpar í dag en þar segir að mikið sé af villtum grágæsum á svæðinu og einnig séu stór tún og tjörn í næsta nágrenni. Það ætti að fara afar vel um Maríu og Gulla á Bessastöðum. Dýrahjálp þakkar þeim sem buðu sig fram til að taka Maríu að sér. Fréttir af Maríu Meðalfellsgæs Hún fékk mjög veglegt heimboð og býr hún núna að Bessastöðum. Þar fær hún að vera með...Posted by Dýrahjálp Íslands on Wednesday, 21 October 2020
Dýr Garðabær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira