Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. nóvember 2020 22:00 Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur. Fuglinn leggur sig með hundunum á heimilinu, drekkur vatn úr hundaskálinni og nartar í hundamat Fyrir rúmu ári var Kókó í heimilisleit, þá níu ára gamall. ,„Ég ákvað að prófa að hafa hann í viku og sjá hvernig það myndi ganga. Ég er náttúrulega með tvo hunda og svo ég veit ekkert viss,“ segir Emilía Kristín Rigensborg eigandi Kókó. Hún sá þó strax að samband fuglsins og hundanna yrði ekki vandamál. „Hann bara stökk strax niður til þeirra á gólfið og hefur ellt þá alveg síðan. Hann fór inn í hundabúr hjá þeim og svaf hjá þeim og vill bara vera hjá þeim allan sólarhringinn,“ segir Emilía. Kókó vill leggja sig með hundunumMYND/EMILÍA KRISTÍN Kókó vill aldrei vera útundan og tekur þátt í nærri öllu sem hundarnir gera. Kókó heldur að hann sé hundur. „Hann fer og fær sér vatn í hundadallinum og fær sé stundum hundamat,“ segir Emilía. Einnig fer Kókó út á pall með hundunum að viðra sig. Kókó elskar báða hundana en samband hans við Gígju cavalier-tíkina er alveg einstakt. „Hann sefur ofan á henni og kúrir alltaf hérna hjá henni,“ segir Emilía. Tíkin passar líka vel upp á Kókó þegar aðrir hundar koma í heimsókn. „Hún stillir sér fyrir framan hann og bara: þú kemur ekki nálægt honum, hann er bróðir minn,“ segir Emilía. Samband Kókó og Gígju er alveg einstakt. Hér kúra allir hundarnir saman.MYND/EMILÍA KRISTÍN Dýr Fuglar Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur. Fuglinn leggur sig með hundunum á heimilinu, drekkur vatn úr hundaskálinni og nartar í hundamat Fyrir rúmu ári var Kókó í heimilisleit, þá níu ára gamall. ,„Ég ákvað að prófa að hafa hann í viku og sjá hvernig það myndi ganga. Ég er náttúrulega með tvo hunda og svo ég veit ekkert viss,“ segir Emilía Kristín Rigensborg eigandi Kókó. Hún sá þó strax að samband fuglsins og hundanna yrði ekki vandamál. „Hann bara stökk strax niður til þeirra á gólfið og hefur ellt þá alveg síðan. Hann fór inn í hundabúr hjá þeim og svaf hjá þeim og vill bara vera hjá þeim allan sólarhringinn,“ segir Emilía. Kókó vill leggja sig með hundunumMYND/EMILÍA KRISTÍN Kókó vill aldrei vera útundan og tekur þátt í nærri öllu sem hundarnir gera. Kókó heldur að hann sé hundur. „Hann fer og fær sér vatn í hundadallinum og fær sé stundum hundamat,“ segir Emilía. Einnig fer Kókó út á pall með hundunum að viðra sig. Kókó elskar báða hundana en samband hans við Gígju cavalier-tíkina er alveg einstakt. „Hann sefur ofan á henni og kúrir alltaf hérna hjá henni,“ segir Emilía. Tíkin passar líka vel upp á Kókó þegar aðrir hundar koma í heimsókn. „Hún stillir sér fyrir framan hann og bara: þú kemur ekki nálægt honum, hann er bróðir minn,“ segir Emilía. Samband Kókó og Gígju er alveg einstakt. Hér kúra allir hundarnir saman.MYND/EMILÍA KRISTÍN
Dýr Fuglar Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira