Hvers vegna urðu stórar varir og úfnar augabrúnir að vera trendi? Hver hafa verið helstu tískustraumarnir síðustu ár þegar kemur að hári? Í sjöunda þætti af HI beauty hlaðvarpinu töluðu þær Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, um áberandi trend síðustu ár. Mörgum þeirra hafa þær sjálfar tekið þátt í.
Augabrúnir, hártrend, brúnkukrem, sílikon svampar, Instagramförðun og stórar varir eru á meðal þess sem er tekið fyrir í þættinum, sem má hlusta á í spilaranum hér neðar í fréttinni.









Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni.