Tveir nýir stofnar veirunnar hafa valdið tveimur hópsýkingum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2020 11:47 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma Möller, landlæknir, á upplýsingafundinum í dag. Almannavarnir Tveir nýir stofnar kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi undanfarið og hafa þeir valdið tveimur hópsýkingum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Sagði Þórólfur raðgreiningu veirunnar sýna að áfram væri mest verið að fást við sama stofn af veirunni. „Hins vegar hafa fundist tveir nýir stofnar sem hafa verið að valda tveimur hópsýkingum núna undanfarið. Annan stofninn má rekja til landamæra en hinn stofninn hefur ekki fundist á landamærum þannig að einhvern veginn hefur hann komist framhjá kerfinu okkar. Þannig að þetta er eins og við höfum áður sagt, á sama tíma erum við að stöðva og greina um 350 einstaklinga á landamærunum, þannig að ég held að við getum sagt að aðgerðir okkar á landamærunum eru að lágmarka það að veiran komist hér inn þótt það kom ekki fyllilega í veg fyrir það,“ sagði Þórólfur. Spurður nánar út í hópsýkingarnar, hvar þær hefðu til að mynda komið upp og hversu margir hefðu smitast, vildi Þórólfur ekki fara út í smáatriði varðandi það. Vísaði hann í að sóttvarnayfirvöld og almannavarnir hefðu haft það fyrir reglu að fara ekki út í smáatriði hópsýkinga nema það hefði tilgang fyrir rakningarteymið og almannaheill. Því væri ekki endilega farið svo í þessum tilfellum en um væri að ræða hópsýkingar sem tengdust ákveðnum fyrirtækjum. Þá sagði Þórólfur það ekki hafa úrslitaþýðingu hvort veiran sem greinist sé af einum eða öðrum stofni. Það sem hefði þýðingu varðandi greiningu á mismunandi stofnum væri að sjá hvort og hvenær veiran kemst í gegnum landamærin. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tveir nýir stofnar kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi undanfarið og hafa þeir valdið tveimur hópsýkingum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Sagði Þórólfur raðgreiningu veirunnar sýna að áfram væri mest verið að fást við sama stofn af veirunni. „Hins vegar hafa fundist tveir nýir stofnar sem hafa verið að valda tveimur hópsýkingum núna undanfarið. Annan stofninn má rekja til landamæra en hinn stofninn hefur ekki fundist á landamærum þannig að einhvern veginn hefur hann komist framhjá kerfinu okkar. Þannig að þetta er eins og við höfum áður sagt, á sama tíma erum við að stöðva og greina um 350 einstaklinga á landamærunum, þannig að ég held að við getum sagt að aðgerðir okkar á landamærunum eru að lágmarka það að veiran komist hér inn þótt það kom ekki fyllilega í veg fyrir það,“ sagði Þórólfur. Spurður nánar út í hópsýkingarnar, hvar þær hefðu til að mynda komið upp og hversu margir hefðu smitast, vildi Þórólfur ekki fara út í smáatriði varðandi það. Vísaði hann í að sóttvarnayfirvöld og almannavarnir hefðu haft það fyrir reglu að fara ekki út í smáatriði hópsýkinga nema það hefði tilgang fyrir rakningarteymið og almannaheill. Því væri ekki endilega farið svo í þessum tilfellum en um væri að ræða hópsýkingar sem tengdust ákveðnum fyrirtækjum. Þá sagði Þórólfur það ekki hafa úrslitaþýðingu hvort veiran sem greinist sé af einum eða öðrum stofni. Það sem hefði þýðingu varðandi greiningu á mismunandi stofnum væri að sjá hvort og hvenær veiran kemst í gegnum landamærin.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira