Fjármálaráðherra segir ekki lausn í kreppunni að fjölga opinberum starfsmönnum Heimir Már Pétursson skrifar 19. nóvember 2020 20:00 Formaður Samfylkingarinnar sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag að kórónuveirufaraldurinn hefði sýnt fram á bráða þörf á fjölgun heilbrigðisstarfsmanna. Fjármálaráðherra segist ósammála. Vísir/Vilhelm Fjármálaráðherra segir ekki forgangsmál að fjölga opinberum starfsmönnum heldur að auka fjárfestingar fyrirtækja til að fjölga störfum. Formaður Samfylkingarinnar sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag að kórónuveirufaraldurinn hefði sýnt fram á bráða þörf á fjölgun heilbrigðisstarfsmanna. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.Vísir/Vilhelm Þá þyrfti einnig að fjölga opinberum starfsmönnum á ýmsum öðrum sviðum til að bæta þjónustu við almenning samhliða því að styðja við einkageirann í kreppunni. „En það er ekki nóg að byggja spítala og hjúkrunarheimili. Það þarf að manna þau. Mönnunarvandinn í íslenska heilbrigðiskerfinu er risavaxin áskorun og kallar á langtíma áætlun um að bæta aðbúnað og kjör heilbrigðisstétta. Við í Samfylkingunni höfum tlað fyrir því að ráðist verði í átak gegn undirmönnun í almannaþjónustu. Til að fjölga störfum í atvinnukreppu, bæta heilbrigðisþjónustu og mikilvæga þjónustu við fólk," sagði Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hugmyndafræði Samfylkingarinnar um að hægt væri að komast út úr kreppunni með fjölgun opinberra starfsmanna ekki taka á rót vandans. „Rót vandans sem við stöndum frami fyrir núna er hrun í einkageiranum. Það er rót vandans og við verðum að ráðast á þá rót með því að örva, skapa, tryggja að viðspyrna sé til staðar. Auka landsframleiðsluna að nýju. Vegna þess að ef það mistekst höfum við ekki efni á að halda úti þeirri opinberu þjónustu sem við höldum úti í dag. Hvað þá að fara að stækka kökuna," sagði Bjarni. Landspítalinn Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfylkingin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Fjármálaráðherra segir ekki forgangsmál að fjölga opinberum starfsmönnum heldur að auka fjárfestingar fyrirtækja til að fjölga störfum. Formaður Samfylkingarinnar sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag að kórónuveirufaraldurinn hefði sýnt fram á bráða þörf á fjölgun heilbrigðisstarfsmanna. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.Vísir/Vilhelm Þá þyrfti einnig að fjölga opinberum starfsmönnum á ýmsum öðrum sviðum til að bæta þjónustu við almenning samhliða því að styðja við einkageirann í kreppunni. „En það er ekki nóg að byggja spítala og hjúkrunarheimili. Það þarf að manna þau. Mönnunarvandinn í íslenska heilbrigðiskerfinu er risavaxin áskorun og kallar á langtíma áætlun um að bæta aðbúnað og kjör heilbrigðisstétta. Við í Samfylkingunni höfum tlað fyrir því að ráðist verði í átak gegn undirmönnun í almannaþjónustu. Til að fjölga störfum í atvinnukreppu, bæta heilbrigðisþjónustu og mikilvæga þjónustu við fólk," sagði Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hugmyndafræði Samfylkingarinnar um að hægt væri að komast út úr kreppunni með fjölgun opinberra starfsmanna ekki taka á rót vandans. „Rót vandans sem við stöndum frami fyrir núna er hrun í einkageiranum. Það er rót vandans og við verðum að ráðast á þá rót með því að örva, skapa, tryggja að viðspyrna sé til staðar. Auka landsframleiðsluna að nýju. Vegna þess að ef það mistekst höfum við ekki efni á að halda úti þeirri opinberu þjónustu sem við höldum úti í dag. Hvað þá að fara að stækka kökuna," sagði Bjarni.
Landspítalinn Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfylkingin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira