Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Bjarni Bjarnason skrifar 22. nóvember 2020 17:45 Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00. Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00.
Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira