Williams vinnur að raf-snekkju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. nóvember 2020 07:00 Snekkjan sem mun verða rafdrifin. Hátækni verkfræðideild Williams vinnur að raf-drifkerfi fyrir 40 feta lúxus snekkju. Hátækni verkfræðideild Williams er afsprengi Williams Formúlu 1 liðsins. Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina. Vistvænir bílar Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent
Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina.
Vistvænir bílar Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent