Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 10:29 Benedikt byrjaði með jólahúsið allan ársins hring árið 1996. Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár. Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár.
Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira