Missir alla stjórn á jólaskrautinu Tinni Sveinsson skrifar 1. desember 2020 13:30 Einar í Jólaflækju er fenginn í spjall sem mikill áhugamaður um jólaskraut hvers konar. Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Einar í Jólaflækju Mörg börn kannast við hann Einar úr leikritinu Jólaflækju sem sýnt hefur verið í Borgarleikhúsinu undanfarin jól. Í jóladagatalinu í dag kemur hann í heimsókn í leikhúsið og kennir okkur hvernig best sé að skreyta fyrir jólin – enda sérlegur áhugamaður um jólin og jólaskraut. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 1. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins verða birtir daglega hér á Vísi. Jóladagatal Borgarleikhússins Krakkar Jóladagatal Vísis Mest lesið Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól
Einar í Jólaflækju Mörg börn kannast við hann Einar úr leikritinu Jólaflækju sem sýnt hefur verið í Borgarleikhúsinu undanfarin jól. Í jóladagatalinu í dag kemur hann í heimsókn í leikhúsið og kennir okkur hvernig best sé að skreyta fyrir jólin – enda sérlegur áhugamaður um jólin og jólaskraut. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 1. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins verða birtir daglega hér á Vísi.
Jóladagatal Borgarleikhússins Krakkar Jóladagatal Vísis Mest lesið Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól