Flest nýskráð ökutæki af gerðinni Toyota Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. desember 2020 07:01 Toyota AYGO. Flestar nýskráningar ökutækja í nóvember voru á ökutækjum framleiddum af Toyota, eða 71 ökutæki. Næst flestar Mitsubishi eða 69 og KIA var í þriðja sæti með 57. Athygli vekur að Ezbike var í fjórða sæti með 53. Ezbike framleiðir rafhjól. Samtals voru nýskráð 949 ökutæki í nóvember, þar af 629 fólksbifreiðar, 91 sendibifreið og 62 léttbifhjól. Frekari sundurliðun má sjá á meðfylgjandi mynd. Ökutækisflokkar og fljöldi nýskráninga eftir flokkum. Nýskráningum fækkar á milli mánaða en í október voru nýskráð 1150 ökutæki í heildina. Nýskráningar í nóvember í fyrra voru 1047 eða um 10% fleiri. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í nóvember ganga eingöngu fyrir rafmagni, eða 222. Slíkt kann að skýrast að einhverju leyti vegna fjölda Ezbike skráninga í nóvember. Tesla Model 3 á hleðslubás við Staðarskála. Næst flestar nýskráningar eru hrein dísel ökutæki eða 166. Þar vega þyngst skráningar á Kia bílum en 20 dísel Sorento bifreiðar voru nýskráðar í nóvember. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður
Samtals voru nýskráð 949 ökutæki í nóvember, þar af 629 fólksbifreiðar, 91 sendibifreið og 62 léttbifhjól. Frekari sundurliðun má sjá á meðfylgjandi mynd. Ökutækisflokkar og fljöldi nýskráninga eftir flokkum. Nýskráningum fækkar á milli mánaða en í október voru nýskráð 1150 ökutæki í heildina. Nýskráningar í nóvember í fyrra voru 1047 eða um 10% fleiri. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í nóvember ganga eingöngu fyrir rafmagni, eða 222. Slíkt kann að skýrast að einhverju leyti vegna fjölda Ezbike skráninga í nóvember. Tesla Model 3 á hleðslubás við Staðarskála. Næst flestar nýskráningar eru hrein dísel ökutæki eða 166. Þar vega þyngst skráningar á Kia bílum en 20 dísel Sorento bifreiðar voru nýskráðar í nóvember.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður