„Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2020 10:31 Gógó Starr var gestur í öðrum þætti af Snyrtiborðið með HI beauty HI beauty „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Í öðrum þætti af Snyrtiborðið með HI Beauty fengu þær heimsókn frá dragdrottningunni Gógó Starr. Gógó er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar og er þekkt fyrir einstakan stíl, áberandi förðun og hárgreiðslur. „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera," viðurkennir Gógó í þættinum. „En maður lærir ótrúlega mikið á því að fikta og prófa sig áfram með fleiri og fleiri vörurm, kynnast fleira fólki og síðan Youtube." Gordjöss allt kvöldið Á netinu náði Gógó að læra ótrúlega margt um förðun. Í þættinum segir dragdrottningin að það taki í dag einn til tvo tíma að gera sig klára fyrir sviðið. Það er ekki nóg að gera flotta förðun heldur þarf líka að passa að hún endist uppi á sviði. „Það erfiðasta var að finna þennan balance, hvernig ég get verið gordjöss allt kvöldið." Gógó er ein af fáum atvinnudragdrottningum hér á landi og hefur mikla reynslu af því að koma fram á sviði. Hún hefur stolið senunni á fjölda viðburða enda ótrúlegur karakter. Þær Heiður Ósk og Ingunn fengu að heyra allt um lúkk þessarar drottningar í gegnum árin og sjá ofan í snyrtitöskuna hennar. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty Förðun Tíska og hönnun HI beauty Hinsegin Tengdar fréttir Svala afhjúpar leyndarmálið á bak við sleikta taglið Svala Björgvins er þekkt fyrir einstakan stíl. Hún greiðir hárið reglulega upp í hátt slétt tagl, sem hún sleikir aftur þannig að litlu hárin gjörsamlega hverfa inn í greiðsluna. Í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty ræddi Svala meðal annars um þessa hárgreiðslu. 28. nóvember 2020 11:00 „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. 11. október 2019 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Í öðrum þætti af Snyrtiborðið með HI Beauty fengu þær heimsókn frá dragdrottningunni Gógó Starr. Gógó er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar og er þekkt fyrir einstakan stíl, áberandi förðun og hárgreiðslur. „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera," viðurkennir Gógó í þættinum. „En maður lærir ótrúlega mikið á því að fikta og prófa sig áfram með fleiri og fleiri vörurm, kynnast fleira fólki og síðan Youtube." Gordjöss allt kvöldið Á netinu náði Gógó að læra ótrúlega margt um förðun. Í þættinum segir dragdrottningin að það taki í dag einn til tvo tíma að gera sig klára fyrir sviðið. Það er ekki nóg að gera flotta förðun heldur þarf líka að passa að hún endist uppi á sviði. „Það erfiðasta var að finna þennan balance, hvernig ég get verið gordjöss allt kvöldið." Gógó er ein af fáum atvinnudragdrottningum hér á landi og hefur mikla reynslu af því að koma fram á sviði. Hún hefur stolið senunni á fjölda viðburða enda ótrúlegur karakter. Þær Heiður Ósk og Ingunn fengu að heyra allt um lúkk þessarar drottningar í gegnum árin og sjá ofan í snyrtitöskuna hennar. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty
Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Hinsegin Tengdar fréttir Svala afhjúpar leyndarmálið á bak við sleikta taglið Svala Björgvins er þekkt fyrir einstakan stíl. Hún greiðir hárið reglulega upp í hátt slétt tagl, sem hún sleikir aftur þannig að litlu hárin gjörsamlega hverfa inn í greiðsluna. Í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty ræddi Svala meðal annars um þessa hárgreiðslu. 28. nóvember 2020 11:00 „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. 11. október 2019 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Svala afhjúpar leyndarmálið á bak við sleikta taglið Svala Björgvins er þekkt fyrir einstakan stíl. Hún greiðir hárið reglulega upp í hátt slétt tagl, sem hún sleikir aftur þannig að litlu hárin gjörsamlega hverfa inn í greiðsluna. Í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty ræddi Svala meðal annars um þessa hárgreiðslu. 28. nóvember 2020 11:00
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32
Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. 11. október 2019 11:00