Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. desember 2020 14:26 Flott lag er á listanum. Gunnlöð Jóna Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. Segðu það bara heitir smellurinn og hefur fengið glimrandi viðtökur, þar á meðal frá elskulegum langintes allra landsmanna Daða Frey, sem kallaði lagið banger í Twitter-svari. Banger!— Daði Freyr (@dadimakesmusic) November 25, 2020 „Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með viðbrögðunum,“ segir Vigdís. „Við gefum út annað lag í janúar og vonandi getum við svo spilað live með hækkandi sól og lækkandi smitum.“ Þessa dagana hefur hún unnið hörðum höndum að undirbúa jólasýningu uppistandshópsins VHS. Þar er ekkert til sparað. „Núna í vikunni hef ég til dæmis mætt á tvær dansæfingar sem er óvenjulegt fyrir rútínuna mína.“ Hópurinn bauð henni að vera með á sýningu hjá sér í sumar eftir að hún vann Fyndnasta háskólanemann. „Í kjölfarið tóku þeir mig inn í hópinn sem er mjög ánægjulegt.“ Mikið af íslenkum lögum er á lagalista Vigdísar og hægt væri að súmmera innihaldið nokkuð einfaldlega í titlinum Popp og jól. „Á listanum er blanda af lögum sem koma mér í gott skap og önnur sem tengjast sýningunni okkar í VHS 12. des. Þau koma mér reyndar alveg í gott skap líka,“ segir Vigdís, en sýningin verður í opnu streymi annað kvöld klukkan átta. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Segðu það bara heitir smellurinn og hefur fengið glimrandi viðtökur, þar á meðal frá elskulegum langintes allra landsmanna Daða Frey, sem kallaði lagið banger í Twitter-svari. Banger!— Daði Freyr (@dadimakesmusic) November 25, 2020 „Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með viðbrögðunum,“ segir Vigdís. „Við gefum út annað lag í janúar og vonandi getum við svo spilað live með hækkandi sól og lækkandi smitum.“ Þessa dagana hefur hún unnið hörðum höndum að undirbúa jólasýningu uppistandshópsins VHS. Þar er ekkert til sparað. „Núna í vikunni hef ég til dæmis mætt á tvær dansæfingar sem er óvenjulegt fyrir rútínuna mína.“ Hópurinn bauð henni að vera með á sýningu hjá sér í sumar eftir að hún vann Fyndnasta háskólanemann. „Í kjölfarið tóku þeir mig inn í hópinn sem er mjög ánægjulegt.“ Mikið af íslenkum lögum er á lagalista Vigdísar og hægt væri að súmmera innihaldið nokkuð einfaldlega í titlinum Popp og jól. „Á listanum er blanda af lögum sem koma mér í gott skap og önnur sem tengjast sýningunni okkar í VHS 12. des. Þau koma mér reyndar alveg í gott skap líka,“ segir Vigdís, en sýningin verður í opnu streymi annað kvöld klukkan átta.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira