Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Ritstjórn Albumm skrifar 20. desember 2020 09:00 Margrét valdi fimm skotheldar plötur á listann sinn. Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið
Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið