Eltast við ullarhnoðra í hríðarbyl að Fjallabaki Kristján Már Unnarsson skrifar 19. desember 2020 23:41 Fé rekið af kerru á Dómadalshálsi. Hálkan var svo mikil að jeppinn komst ekki upp. Einar Árnason Tvær konur á hestum í hríðarbyl sjást eltast við kindur í flughálku utan í bröttum hlíðum Dómadals. Önnur þeirra hrasar. „Maður verður bara að standa upp aftur,“ segir Sif Ólafsdóttir í þættinum Um land allt á Stöð 2 en þar er fjallmönnum Land- og Holtamanna fylgt í leitum á Landmannaafrétti í haust. „Maður fylgir þessum ullarhnoðrum út um allt,“ segir Dagný Rós Stefánsdóttir. Dagný Rós Stefánsdóttir, Þjóðólfshaga, og Sif Ólafsdóttir, Einhamri, við Helliskvísl hjá Landmannahelli.Einar Árnason „Maður hafði eiginlega meiri áhyggjur af því að hesturinn rynni bara niður. Þetta var svo sleipt þarna uppi,“ segir Sif. „Svo safnast snjórinn svo undir hófana á þeim,“ segir Dagný Rós. „Þeir eru alveg á stultum, greyin,“ segir Sif. Leitirnar í síðari hluta septembermánaðar í haust voru með þeim erfiðustu um árabil sökum illviðris sem göngumenn hrepptu á hálendinu. Fjallkóngurinn Kristinn Guðnason fór þar fyrir flokki fimmtíu fjallmanna. Fjallið Löðmundur er með þeim hæstu á þessum slóðum, 1.077 metra hátt. Í hlíðum þess sjáum við göngumenn fóta sig áfram upp á hæstu brúnir í hríðinni. Rökkvi Hljómur Kristjánsson er frá Hólum á Rangárvöllum.Einar Árnason Við Löðmundarvatn hittum við þá Braga Guðmundsson, sem býr í Garðinum en stundar hestamennsku í Flagbjarnarholti, og Rökkva Hljóm Kristjánsson frá Hólum á Rangárvöllum. Þeir höfðu smalað svæðið allt frá Landmannalaugum þann daginn. Og það er heldur ekki hættulaust að vera akandi við þessar aðstæður. Í brekkunni upp Dómadalshálsinn er Hugrún Hannesdóttir næstum búin að missa jeppann út af í hálku og með fjögurra ára gamlan son sinn í bílnum. Kerran í eftirdragi fór í vinkil þegar jeppinn tók að renna niður brekkuna. Þátturinn er endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 14.30. Hér má sjá sex mínútna myndskeið: Um land allt Landbúnaður Rangárþing ytra Ásahreppur Tengdar fréttir Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. 23. september 2020 21:30 Fjárbændur ætla að verja nytjarétt sinn á hálendinu Sauðfjárbændur sem sakaðir hafa verið um ofbeit á hálendinu segja þvert á móti að afréttarlönd séu í framför. Þeir hafa ekki í hyggju að gefa nytjaréttinn frá sér. 14. desember 2020 23:23 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
„Maður verður bara að standa upp aftur,“ segir Sif Ólafsdóttir í þættinum Um land allt á Stöð 2 en þar er fjallmönnum Land- og Holtamanna fylgt í leitum á Landmannaafrétti í haust. „Maður fylgir þessum ullarhnoðrum út um allt,“ segir Dagný Rós Stefánsdóttir. Dagný Rós Stefánsdóttir, Þjóðólfshaga, og Sif Ólafsdóttir, Einhamri, við Helliskvísl hjá Landmannahelli.Einar Árnason „Maður hafði eiginlega meiri áhyggjur af því að hesturinn rynni bara niður. Þetta var svo sleipt þarna uppi,“ segir Sif. „Svo safnast snjórinn svo undir hófana á þeim,“ segir Dagný Rós. „Þeir eru alveg á stultum, greyin,“ segir Sif. Leitirnar í síðari hluta septembermánaðar í haust voru með þeim erfiðustu um árabil sökum illviðris sem göngumenn hrepptu á hálendinu. Fjallkóngurinn Kristinn Guðnason fór þar fyrir flokki fimmtíu fjallmanna. Fjallið Löðmundur er með þeim hæstu á þessum slóðum, 1.077 metra hátt. Í hlíðum þess sjáum við göngumenn fóta sig áfram upp á hæstu brúnir í hríðinni. Rökkvi Hljómur Kristjánsson er frá Hólum á Rangárvöllum.Einar Árnason Við Löðmundarvatn hittum við þá Braga Guðmundsson, sem býr í Garðinum en stundar hestamennsku í Flagbjarnarholti, og Rökkva Hljóm Kristjánsson frá Hólum á Rangárvöllum. Þeir höfðu smalað svæðið allt frá Landmannalaugum þann daginn. Og það er heldur ekki hættulaust að vera akandi við þessar aðstæður. Í brekkunni upp Dómadalshálsinn er Hugrún Hannesdóttir næstum búin að missa jeppann út af í hálku og með fjögurra ára gamlan son sinn í bílnum. Kerran í eftirdragi fór í vinkil þegar jeppinn tók að renna niður brekkuna. Þátturinn er endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 14.30. Hér má sjá sex mínútna myndskeið:
Um land allt Landbúnaður Rangárþing ytra Ásahreppur Tengdar fréttir Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. 23. september 2020 21:30 Fjárbændur ætla að verja nytjarétt sinn á hálendinu Sauðfjárbændur sem sakaðir hafa verið um ofbeit á hálendinu segja þvert á móti að afréttarlönd séu í framför. Þeir hafa ekki í hyggju að gefa nytjaréttinn frá sér. 14. desember 2020 23:23 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. 23. september 2020 21:30
Fjárbændur ætla að verja nytjarétt sinn á hálendinu Sauðfjárbændur sem sakaðir hafa verið um ofbeit á hálendinu segja þvert á móti að afréttarlönd séu í framför. Þeir hafa ekki í hyggju að gefa nytjaréttinn frá sér. 14. desember 2020 23:23