Sendu inn óskalag: Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla Bíói Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. desember 2020 19:16 Sniglabandið er sífellt að prófa nýja hluti, það nýjasta eru tónleikar í beinu streymi þar sem hægt er að biðja um óskalög í gegnum Zoom. Í hlekknum neðar í greininni má skrá sig inn á Zoom fundinn. Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói hefjast klukkan 20, hér neðar í fréttinni og á Stöð 2 Vísi í myndlyklum. Hljómsveitin hefur opnað á beiðnir um óskalög á Zoom. Óskaband þjóðarinnar, Sniglabandið, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þeir kumpánar eru sífellt að prófa nýja hluti og ætla að kveðja þetta frábæra ár með bombu í beinni í kvöld. Leikin verða óskalög fyrir áhorfendur í beinu streymi úr Gamla bíói og er öllum frjálst að biðja um sín uppáhaldslög gegnum Zoom. Til þess að biðja um óskalag þarftu að skrá þig inn á Zoom fundinn sem má nálgast með því að smella hér. Klippa: Sniglabandið í Gamla Bíói Sniglabandið var stofnað árið 1985 og hefur frá upphafi verið í hópi athyglisverðustu hljómsveita landsins, sífellt á höttunum eftir því nýja og óvænta. Flestir ættu að muna eftir útvarpsþáttum þeirra þar sem allt var látið flakka. Nú verður allt í mynd, bæði þeir félagarnir, þeir sem hringja inn og þær óvæntu uppákomur sem Sniglabandið er þekkt fyrir. Útsendingin hefst eins og áður segir klukkan 20 og verður öllum opin í streymi hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Óskaband þjóðarinnar, Sniglabandið, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þeir kumpánar eru sífellt að prófa nýja hluti og ætla að kveðja þetta frábæra ár með bombu í beinni í kvöld. Leikin verða óskalög fyrir áhorfendur í beinu streymi úr Gamla bíói og er öllum frjálst að biðja um sín uppáhaldslög gegnum Zoom. Til þess að biðja um óskalag þarftu að skrá þig inn á Zoom fundinn sem má nálgast með því að smella hér. Klippa: Sniglabandið í Gamla Bíói Sniglabandið var stofnað árið 1985 og hefur frá upphafi verið í hópi athyglisverðustu hljómsveita landsins, sífellt á höttunum eftir því nýja og óvænta. Flestir ættu að muna eftir útvarpsþáttum þeirra þar sem allt var látið flakka. Nú verður allt í mynd, bæði þeir félagarnir, þeir sem hringja inn og þær óvæntu uppákomur sem Sniglabandið er þekkt fyrir. Útsendingin hefst eins og áður segir klukkan 20 og verður öllum opin í streymi hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi.
Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira