Einvalalið leikara kveður árið 2020 Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 31. desember 2020 09:00 Öllu er til tjaldað í nýárskveðju Borgarleikhússins. borgarleikhúsið Borgarleikhúsið bauð landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember var opnaður gluggi og listamenn leikhússins glöddu með fjölbreyttum atriðum. Síðasti gluggi þess var opnaður á aðfangadag en til að binda endahnútinn á dagskrána býður Borgarleikhúsið nú upp á sérstaka nýárskveðju. Í henni er öllu til tjaldað og einvalalið leikara tekur lagið. „Borgarleikhúsið óskar landsmönnum öllum árs og friðar og hlakkar óstjórnlega til að sjá ykkur á nýju ári!„ segir í kveðju frá leikhúsfólkinu. Klippa: Nýárskveðja Borgarleikhússins Jóladagatal Borgarleikhússins Grín og gaman Leikhús Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól
Síðasti gluggi þess var opnaður á aðfangadag en til að binda endahnútinn á dagskrána býður Borgarleikhúsið nú upp á sérstaka nýárskveðju. Í henni er öllu til tjaldað og einvalalið leikara tekur lagið. „Borgarleikhúsið óskar landsmönnum öllum árs og friðar og hlakkar óstjórnlega til að sjá ykkur á nýju ári!„ segir í kveðju frá leikhúsfólkinu. Klippa: Nýárskveðja Borgarleikhússins
Jóladagatal Borgarleikhússins Grín og gaman Leikhús Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól