Æft með Gurrý – 1. þáttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. mars 2020 08:55 Fyrsti þátturinn af Æft með Gurrý er kominn inn á Vísi. Í dag gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Ásta Kristjándóttir Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki. Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki.
Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25