Fundað í kjaradeilum Eflingar og hjúkrunarfræðinga á morgun Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2020 14:12 Baráttufundur Eflingar í Iðnó vegna verkfalla vísir/vilhelm Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara. Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara.
Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22
Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39
Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55
Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17
Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07