Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2020 19:20 Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Fresta þurfti öllum leikjum kvöldsins í League of Legends. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Í LoL deildinni eru fjögur af átta liðum í efsta sæti með jafn mörg stig og spennan gífurlega mikil. Vanamál kom hins vegar upp og fresta þurfti viðureignum kvöldsins. Því miður þurfti að seinka öllum leikjum í LoL deildinni þannig það verður ekki sýnt frá deildinni sjálfri í dag. Í staðinn verður boðið upp á að koma og spila við strákana úr deildinni og hafa nú þegar fjórir meðlimir KR meldað sig: Oktopus, Tóti Túrbó, Dréson og Grænn Slots. Einn allra besti spilari landsins, Palli "Legions" hjá Dusty tekur líka þátt í gleðinni og hefur lofað að halda aðeins aftur af sér. Það eru líka ágætis líkur á að enginn annar en ArnarTV, lýsandi úr fyrri deildum muni kíkja við. Áhorfendur geta tekið þátt í gleðinni og það er fyrstur kemur fyrstur fær að fylla upp í glufurnar í þessum fimm gegn fimm leikjum. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Hún hefst 20:10. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Á morgun verður svo sýnt frá viðureign KR LoL og Turboapes United á sama stað. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport
Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Fresta þurfti öllum leikjum kvöldsins í League of Legends. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Í LoL deildinni eru fjögur af átta liðum í efsta sæti með jafn mörg stig og spennan gífurlega mikil. Vanamál kom hins vegar upp og fresta þurfti viðureignum kvöldsins. Því miður þurfti að seinka öllum leikjum í LoL deildinni þannig það verður ekki sýnt frá deildinni sjálfri í dag. Í staðinn verður boðið upp á að koma og spila við strákana úr deildinni og hafa nú þegar fjórir meðlimir KR meldað sig: Oktopus, Tóti Túrbó, Dréson og Grænn Slots. Einn allra besti spilari landsins, Palli "Legions" hjá Dusty tekur líka þátt í gleðinni og hefur lofað að halda aðeins aftur af sér. Það eru líka ágætis líkur á að enginn annar en ArnarTV, lýsandi úr fyrri deildum muni kíkja við. Áhorfendur geta tekið þátt í gleðinni og það er fyrstur kemur fyrstur fær að fylla upp í glufurnar í þessum fimm gegn fimm leikjum. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Hún hefst 20:10. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Á morgun verður svo sýnt frá viðureign KR LoL og Turboapes United á sama stað.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport