Segja fráleitt að hækka laun þingmanna og ráðherra Heimir Már Pétursson skrifar 29. apríl 2020 13:43 Fyrstu umræðu lauk í gærkvöldi um frumvarp til að fella niður launahækkanir til þingmanna og ráðherra og frysta laun þeirra út kjörtímabilið. Myndin er frá setningu Alþingis sl. haust. Vísir/Vilhelm Mælt var fyrir frumvarpi þingmanna Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins þingmanns utan flokka í gærkvöldi umaðþingmenn og ráðherrar fái engar launahækkanir út kjörtímabilið. Frummælandi segir út úr öllu korti að þessi hópur fái launahækkanir eins og staðan er í dag. Launamál þingmanna og ráðherra eru orðin nokkuð flókin þar sem hækkun sem þeir áttu að fá ásamt ráðuneytisstjórum, dómurum, saksóknurum, lögreglustjórum, seðlabankastjóra og ríkissáttasemjara í júníí fyrra var frestað til 1. janúar áþessu ári. En Alþingi gleymdi hins vegar að taka hana til framkvæmda og stendur til að leiðrétta það. Síðan eiga þingmenn og ráðherrar ásamt fyrrgreindum hópum að fá launahækkun í júlíáþessu ári. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata mælti fyrir frumvarpi þriggja flokka og Andrés Inga Jónssonar um lækkun launa þingmanna og ráðherra á Alþingi í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þingmenn Pírata með Halldóru Mogensen í fararbroddi ásamt þingmönnum Samfylkingar, Flokki fólksins og Andrési Ingi Jónssyni þingmanni utan flokka hafa lagt fram frumvarp um að allar þessar launahækkanir verði slegnar af. Krónutala launanna verði síðan fest inn í lögum um þingfararkaup annars vegar og lögum um stjórnarráðÍslands hins vegar þannig að þau haldist óbreytt til 31. desember 2021 eða fram yfir næstu kosningar til Alþingis. Halldóra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gærkvöldi og minnti á að forsætisráðherra hefði hvatt til samstöðu í samfélaginu þegar hún mæltist til þess að útgerðir féllu frá skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna breytinga á makrílkvóta. Laun forsætisráðherra munu hækka um 130 þúsund, annarra ráðherra um 100 þúsund og þingmanna um 70 þúsund að óbreyttu.Stöð 2/Frikki „Nú þegar gríðarlegar efnahagsþrengingar blasa við og valda mörgum miklum tekjumissi og jafnvel atvinnumissi þykir mér það algerlega fráleitt í raun og veru og úr allri tengingu við raunveruleika flestra í samfélaginu; að á sama tíma og þessar efnahagsþrengingar blasi við að til standi að framkvæma launahækkun þingmanna og ráðherra um næstu mánaðamót. Eftir örfáa daga,” sagði Halldóra. Hækkunin fæli í sér afturvirkar launahækkanir um fjóra mánuði ásamt því að laun ráðherra hækkuðu um rúmar hundrað þúsund krónur á mánuði, laun forsætisráðherra um rúmar 130 þúsund krónur og laun þingmanna um tæpar sjötíu þúsund krónur. Ráðmenn geti ekki þegið slíkar launahækkanir núna. Jafnvel þótt um vísitöluhækkanir sé að ræða samkvæmt hækkun launa annarra opinberra starfsmanna. „En það er stuttur tími til stefnu. Það kemur þá í ljós á allra næstu dögum hvort hæstvirtur forsætisráðherra og ríkisstjórnin vilji stíga um borð í bátinn með almenningi,“ sagði Halldóra Mogensen. Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verkföll 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lítt dulin hótun fjármálaráðherra Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu. 29. apríl 2020 13:00 265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29. apríl 2020 12:08 Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. 29. apríl 2020 11:54 Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29. apríl 2020 11:46 Kynnisferðir segja upp 150 starfsmönnum Kynnisferðir hafa sagt upp 150 starfsmönnum, eða um 40 prósent starfsliðsins. 29. apríl 2020 10:40 Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Mælt var fyrir frumvarpi þingmanna Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins þingmanns utan flokka í gærkvöldi umaðþingmenn og ráðherrar fái engar launahækkanir út kjörtímabilið. Frummælandi segir út úr öllu korti að þessi hópur fái launahækkanir eins og staðan er í dag. Launamál þingmanna og ráðherra eru orðin nokkuð flókin þar sem hækkun sem þeir áttu að fá ásamt ráðuneytisstjórum, dómurum, saksóknurum, lögreglustjórum, seðlabankastjóra og ríkissáttasemjara í júníí fyrra var frestað til 1. janúar áþessu ári. En Alþingi gleymdi hins vegar að taka hana til framkvæmda og stendur til að leiðrétta það. Síðan eiga þingmenn og ráðherrar ásamt fyrrgreindum hópum að fá launahækkun í júlíáþessu ári. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata mælti fyrir frumvarpi þriggja flokka og Andrés Inga Jónssonar um lækkun launa þingmanna og ráðherra á Alþingi í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þingmenn Pírata með Halldóru Mogensen í fararbroddi ásamt þingmönnum Samfylkingar, Flokki fólksins og Andrési Ingi Jónssyni þingmanni utan flokka hafa lagt fram frumvarp um að allar þessar launahækkanir verði slegnar af. Krónutala launanna verði síðan fest inn í lögum um þingfararkaup annars vegar og lögum um stjórnarráðÍslands hins vegar þannig að þau haldist óbreytt til 31. desember 2021 eða fram yfir næstu kosningar til Alþingis. Halldóra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gærkvöldi og minnti á að forsætisráðherra hefði hvatt til samstöðu í samfélaginu þegar hún mæltist til þess að útgerðir féllu frá skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna breytinga á makrílkvóta. Laun forsætisráðherra munu hækka um 130 þúsund, annarra ráðherra um 100 þúsund og þingmanna um 70 þúsund að óbreyttu.Stöð 2/Frikki „Nú þegar gríðarlegar efnahagsþrengingar blasa við og valda mörgum miklum tekjumissi og jafnvel atvinnumissi þykir mér það algerlega fráleitt í raun og veru og úr allri tengingu við raunveruleika flestra í samfélaginu; að á sama tíma og þessar efnahagsþrengingar blasi við að til standi að framkvæma launahækkun þingmanna og ráðherra um næstu mánaðamót. Eftir örfáa daga,” sagði Halldóra. Hækkunin fæli í sér afturvirkar launahækkanir um fjóra mánuði ásamt því að laun ráðherra hækkuðu um rúmar hundrað þúsund krónur á mánuði, laun forsætisráðherra um rúmar 130 þúsund krónur og laun þingmanna um tæpar sjötíu þúsund krónur. Ráðmenn geti ekki þegið slíkar launahækkanir núna. Jafnvel þótt um vísitöluhækkanir sé að ræða samkvæmt hækkun launa annarra opinberra starfsmanna. „En það er stuttur tími til stefnu. Það kemur þá í ljós á allra næstu dögum hvort hæstvirtur forsætisráðherra og ríkisstjórnin vilji stíga um borð í bátinn með almenningi,“ sagði Halldóra Mogensen.
Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verkföll 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lítt dulin hótun fjármálaráðherra Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu. 29. apríl 2020 13:00 265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29. apríl 2020 12:08 Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. 29. apríl 2020 11:54 Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29. apríl 2020 11:46 Kynnisferðir segja upp 150 starfsmönnum Kynnisferðir hafa sagt upp 150 starfsmönnum, eða um 40 prósent starfsliðsins. 29. apríl 2020 10:40 Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Lítt dulin hótun fjármálaráðherra Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu. 29. apríl 2020 13:00
265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29. apríl 2020 12:08
Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. 29. apríl 2020 11:54
Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29. apríl 2020 11:46
Kynnisferðir segja upp 150 starfsmönnum Kynnisferðir hafa sagt upp 150 starfsmönnum, eða um 40 prósent starfsliðsins. 29. apríl 2020 10:40
Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29. apríl 2020 09:00