Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2020 15:06 Adam Schlesinger á tónleikum í New York árið 2012. Getty Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist af völdum Covid-19 á sjúkrahúsi í New York í gær. Schlesinger var annar höfunda lagsins Stacy‘s Mom, smells Fountains of Wayne frá árinu 2003, sem naut mikilla vinsælda. Í myndbandi lagsins fór fyrirsætan Rachel Hunter með eitt hlutverkanna. watch on YouTube Árið 1996 samdi hann titillag kvikmyndar Tom Hanks, That Thing You Do, sem flutt var af sveitinni Wonders í myndinni. Hlut hann Óskarstilnefninu fyrir lagið. Schlesinger var iðinn við að semja tónlist við kvikmyndir og þannig vann hann bæði til Emmy og Grammy-verðlauna fyrir tónlistina við þættina Crazy Ex Girlfriend og jólaþáttinn A Colbert Christmas frá árinu 2008. There would be no Playtone without Adam Schlesinger, without his That Thing You Do! He was a One-der. Lost him to Covid-19. Terribly sad today. Hanx— Tom Hanks (@tomhanks) April 2, 2020 Bandaríkin Tónlist Andlát Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist af völdum Covid-19 á sjúkrahúsi í New York í gær. Schlesinger var annar höfunda lagsins Stacy‘s Mom, smells Fountains of Wayne frá árinu 2003, sem naut mikilla vinsælda. Í myndbandi lagsins fór fyrirsætan Rachel Hunter með eitt hlutverkanna. watch on YouTube Árið 1996 samdi hann titillag kvikmyndar Tom Hanks, That Thing You Do, sem flutt var af sveitinni Wonders í myndinni. Hlut hann Óskarstilnefninu fyrir lagið. Schlesinger var iðinn við að semja tónlist við kvikmyndir og þannig vann hann bæði til Emmy og Grammy-verðlauna fyrir tónlistina við þættina Crazy Ex Girlfriend og jólaþáttinn A Colbert Christmas frá árinu 2008. There would be no Playtone without Adam Schlesinger, without his That Thing You Do! He was a One-der. Lost him to Covid-19. Terribly sad today. Hanx— Tom Hanks (@tomhanks) April 2, 2020
Bandaríkin Tónlist Andlát Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira