Emmsjé Gauti og Króli gefa út myndband við Malbik Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:30 Nýtt myndband frá Gauta og Króla. Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag og þekkja aðdáendur þeirra beggja það vel. Malbik er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum sem verða afhent í Hörpu á miðvikudag. Það voru þeir Fannar Birgisson og Ragnar Óli Sigurðsson sem framleiddu og leikstýrði myndbandinu. Gauti lýsti eftir leikstjórum á Instagram og svöruðu þeir kallinu. „Platan mín Bleikt ský er komin í master ferli og það er mjög stutt þangað til hún fær að líta dagsins ljós. 10 ný lög auk þess að slagarinn Malbik fylgir með,“ segir Gauti í færslu á Facebook. „Það eru næstum því fimm mánuðir frá því að Malbik kom út. Lagið fékk frábærar undirtektir og situr ennþá á topplistum útvarpsstöðva og Spotify. Ég var næstum búinn að gefa upp þá hugmynd að gera tónlistarmyndband við lagið en fannst þó synd að það væri myndbandslaust. Ég setti inn póst á instagram hvort einhver hefði áhuga á því gera einfalt myndband við lagið og ég fékk svar frá strákum sem höfðu áhuga á því. Niðurstaðan er síðan sú að þeir náðu að skapa tónlistarmyndband úr litlu sem engu með lágmarks tækjabúnaði. Þeir heita Fannar Birgisson, Ragnar Óli Sigurðsson og Óttar Ingi Þorbergsson. Takk strákar fyrir myndbandið,“ segir Gauti. Þormóður Eiríksson pródúseraði lagið sjálft en hér að neðan má sjá nýja myndbandið. Menning Tengdar fréttir Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify 2. mars 2020 15:30 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag og þekkja aðdáendur þeirra beggja það vel. Malbik er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum sem verða afhent í Hörpu á miðvikudag. Það voru þeir Fannar Birgisson og Ragnar Óli Sigurðsson sem framleiddu og leikstýrði myndbandinu. Gauti lýsti eftir leikstjórum á Instagram og svöruðu þeir kallinu. „Platan mín Bleikt ský er komin í master ferli og það er mjög stutt þangað til hún fær að líta dagsins ljós. 10 ný lög auk þess að slagarinn Malbik fylgir með,“ segir Gauti í færslu á Facebook. „Það eru næstum því fimm mánuðir frá því að Malbik kom út. Lagið fékk frábærar undirtektir og situr ennþá á topplistum útvarpsstöðva og Spotify. Ég var næstum búinn að gefa upp þá hugmynd að gera tónlistarmyndband við lagið en fannst þó synd að það væri myndbandslaust. Ég setti inn póst á instagram hvort einhver hefði áhuga á því gera einfalt myndband við lagið og ég fékk svar frá strákum sem höfðu áhuga á því. Niðurstaðan er síðan sú að þeir náðu að skapa tónlistarmyndband úr litlu sem engu með lágmarks tækjabúnaði. Þeir heita Fannar Birgisson, Ragnar Óli Sigurðsson og Óttar Ingi Þorbergsson. Takk strákar fyrir myndbandið,“ segir Gauti. Þormóður Eiríksson pródúseraði lagið sjálft en hér að neðan má sjá nýja myndbandið.
Menning Tengdar fréttir Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify 2. mars 2020 15:30 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“